Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987
Gamalt og gott 3. apríl 2017

Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987

Í öðru tölublaði Bændablaðsins þann 20. júlí árið 1987 var talsvert fjallað um smygl á kjötvörum; skinku og nautakjöti á forsíðu og blaðsíðum 6-7 einnig. Út úr rannsókn blaðsins kom í ljós að löglegur og ólöglegur skinkuinnflutningur með farmönnum inn í landið var talinn nema hundruðum kílóa á mánuði. 

Var rætt við starfsmann hjá einu af stærstu kjötvinnslufyrirtæki landsins um smygl á kjöti. „Þegar haldnar eru stórar veislur á veitingahúsum hérna í bænum, með yfir 100 manns og öllum boðioð upp á nautalundir – og það er ekki keypt af okkur og ekki heldur af stærsta samkeppnisaðila okkar – þá vitum við að það er verið að framreiða smyglað kjöt,“ sagði viðmælandi Bændablaðsins. „Þetta gerist mjög oft en það er erfitt að sanna svonalagað. Það má líka segja að sé verið að smygla upp í vöntun á markaðnum því hingað til hefur ekki þýtt neitt að hringja og panta með skömmum fyrirvara 20 kg af nautalundum án þess að ætla að kaupa lærin með.“

Lesa má þetta annað tölublað Bændablaðsins á vefnum timarit.is:

2. tbl. 1987

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...

Varnarlínur breytast
Fréttir 21. september 2023

Varnarlínur breytast

Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í bará...

Alls staðar fækkun sláturlamba
Fréttir 21. september 2023

Alls staðar fækkun sláturlamba

Sláturtíð er komin á fullt og kemur fé vænt af fjalli. Eins og er starfa öll slá...

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki ve...