Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal
Fræðsluhornið 8. september 2014

Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Valur Freyr Sveinsson sem býr á Melum í Svarfaðardal sendi Bændablaðinu myndir af óvenjulega stóru asparlaufblaði sem hann fann ásamt systur sinni og ömmu á dögunum.

„Ég, amma Svana og systir mín Svanbjörg vorum að hreinsa gróðrarreit fyrir neðan íbúðarhúsið heima er við sáum ungt tré, ca. 3-4 metra hátt, sem þurfti að fjarlægja. Tréð var rótarskot af asparrót. Er við komum nær sáum við þessi risalauf á stærð við haus.

Svo mikil hefur gróskan verið í sumar að rótarskot hafa vaxið 3 metra og lauf um 30 cm. Amma sagðist aldrei séð annað eins áður og þó hefur hún lifað í 65 ár. Við klipptum á stofninn og mældum nokkur lauf. Stærsta laufið var 35,5 cm á lengd og 24,5 cm á breidd, og það er laufið sem sýnt er á myndunum.”

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...