Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal
Á faglegum nótum 8. september 2014

Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Valur Freyr Sveinsson sem býr á Melum í Svarfaðardal sendi Bændablaðinu myndir af óvenjulega stóru asparlaufblaði sem hann fann ásamt systur sinni og ömmu á dögunum.

„Ég, amma Svana og systir mín Svanbjörg vorum að hreinsa gróðrarreit fyrir neðan íbúðarhúsið heima er við sáum ungt tré, ca. 3-4 metra hátt, sem þurfti að fjarlægja. Tréð var rótarskot af asparrót. Er við komum nær sáum við þessi risalauf á stærð við haus.

Svo mikil hefur gróskan verið í sumar að rótarskot hafa vaxið 3 metra og lauf um 30 cm. Amma sagðist aldrei séð annað eins áður og þó hefur hún lifað í 65 ár. Við klipptum á stofninn og mældum nokkur lauf. Stærsta laufið var 35,5 cm á lengd og 24,5 cm á breidd, og það er laufið sem sýnt er á myndunum.”

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...