Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal
Fræðsluhornið 8. september 2014

Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Valur Freyr Sveinsson sem býr á Melum í Svarfaðardal sendi Bændablaðinu myndir af óvenjulega stóru asparlaufblaði sem hann fann ásamt systur sinni og ömmu á dögunum.

„Ég, amma Svana og systir mín Svanbjörg vorum að hreinsa gróðrarreit fyrir neðan íbúðarhúsið heima er við sáum ungt tré, ca. 3-4 metra hátt, sem þurfti að fjarlægja. Tréð var rótarskot af asparrót. Er við komum nær sáum við þessi risalauf á stærð við haus.

Svo mikil hefur gróskan verið í sumar að rótarskot hafa vaxið 3 metra og lauf um 30 cm. Amma sagðist aldrei séð annað eins áður og þó hefur hún lifað í 65 ár. Við klipptum á stofninn og mældum nokkur lauf. Stærsta laufið var 35,5 cm á lengd og 24,5 cm á breidd, og það er laufið sem sýnt er á myndunum.”

Embluverðlaununum frestað fram í júní
Fréttir 26. janúar 2022

Embluverðlaununum frestað fram í júní

Vegna kórónuveirufaraldursins hefur verkefnastjórn norrænu matvælaverðlaunanna E...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændu...

Tritrichomonas greindist í ketti
Fréttir 26. janúar 2022

Tritrichomonas greindist í ketti

Sníkjudýrið Tritrichomonas foetus greindist nýverið í fyrsta sinn á Íslandi, í s...

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis
Fréttir 26. janúar 2022

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis

Matvælastofnun hefur veitt Fjallalax ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Hallkel...

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur
Fréttir 26. janúar 2022

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur

Í mars 2021 var sett heims­met með stórri fagurgrænni DEUTZE-FAHR TTV Warrior tö...

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar
Fréttir 26. janúar 2022

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar

Skrifað hefur verið undir samning um framkvæmd við Snæfellsveg, nr. 54, á milli ...

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...