Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Refahúfa
Mynd / Handverkskúnst
Hannyrðahornið 28. nóvember 2018

Refahúfa

Höfundur: Handverkskúnst
Falleg húfa með refamynstri á börn, prjónuð úr Drops Lima sem er á 30% afslætti hjá Handverkskúnst. 
 
Stærðir:  3/7 (8/12) ára
Höfuðmál: 50/52 (53/55) cm
Garn: Drops Lima fæst í Handverkskúnst
- gráblár nr 6235: 50 (100) g
- ryðrauður nr 0707: 50 (50) g
- natur nr 0100: 50 (50) g
Og notið líka afgang af svörtu garni fyrir augu og nef.
 
Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn, 40 cm nr 3 og 3,5 – eða sú stærð sem þarf til að 22L og 30 umf í sléttu prjóni verði 10x10 cm.
 
Mynstur: Sjá teikningu A.1 fyrir stærð 3/7 ára og A.2 fyrir stærð 8/12 ára, allt mynstrið er prjónað slétt í hring.
 
HÚFA:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna og síðan á sokkaprjóna þegar lykkjum fækkar.
 
Fitjið upp 104 (120) lykkjur á hringprjóna nr 3 með grábláum. Prjónið stroff 3 sm (2 sl, 2 br). Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið 1 umf slétt og fækkið um 4 (10) lykkjur jafnt yfir = 100 (110) lykkjur. Prjónið mynstur A1 (A2) = 5 mynstureiningar hringinn.
 
Eftir mynstur prjónið áfram slétt með grábláum þar til stykkið mælist 14 (16) cm, setjið nú 7 prjónamerki í stykkið þannig: 
 
Stærð 3/7 ára: 14-14-15-14-14-15-14 lykkjur á milli merkja.
Stærð 8/12 ára: 16-16-15-16-16-15-16 lykkjur á milli merkja.
 
Í næstu umf er fækkað um 1 lykkju eftir hvert prjónamerki með því að prjóna 2 slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 4 (6) sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf 7 (7) sinnum = 16 (12) lykkjur eftir á prjónunum. Prjónið 2 og 2 saman út umf = 8 (6) lykkjur. Klippið frá, dragið bandið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og herðið að. Húfan mælist ca 19 (22) cm á hæðina. Saumið út augu og nef með lykkjuspori eftir teikningu.
 
 
Prjónakveðja,
mæðgurnar í Handverkskúnst, www.garn.is 
 
Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...

40 þúsund notendur í 24 löndum
Fréttir 4. júlí 2025

40 þúsund notendur í 24 löndum

Smáforritið HorseDay fagnaði þriggja ára afmæli í síðasta mánuði en forritið hef...

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum
Fréttir 4. júlí 2025

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum

Hitabylgjan hér á landi í maí hefði ekki orðið jafnmikil og raun bar vitni nema ...

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 3. júlí 2025

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni

Í Samráðsgátt stjórnvalda eru nú til umsagnar drög að stefnu um líffræðilega fjö...