Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Plokkfiskur og hamborgar­hryggur í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 15. ágúst 2016

Plokkfiskur og hamborgar­hryggur í uppáhaldi

Rakel býr í Kópavogi og ferðaðist til Tenerife í sumar þar sem hún fór í vatnsrennibraut. Það er það klikkaðasta sem hún hefur gert. 
 
Nafn: Rakel Karen Ketilsdóttir.
Aldur: 9 ára.
Stjörnumerki: Vatnsberi.
Búseta: Kópavogur.
Skóli: Lindaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndmennt, textíl og skrift.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kisa.
Uppáhaldsmatur: Plokkfískur og hamborgarhryggur.
Uppáhaldshljómsveit: Katy Perry og Taylor Swift.
Uppáhaldskvikmynd: Inside Out.
Fyrsta minning þín? Þegar systir mín, sem er þremur árum yngri en ég, fæddist.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, fimleika og mun læra á píanó í haust. 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Lyfjafræðingur.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í vatnsrennibraut sem kallast Tornado, hún er í Aqualand á Tenerife.
Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, ég er búin að fara til Tenerife og svo fer ég á nokkur skemmtileg námskeið og til Akureyrar. 
Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...

Skeljungur kaupir Búvís
Fréttir 25. september 2023

Skeljungur kaupir Búvís

Samningar hafa tekist um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Búvís. Bæði fyrirtækin ...

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...