Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lína Langsokkur  í uppáhaldi
Líf&Starf 3. mars 2016

Lína Langsokkur í uppáhaldi

Tinna Marlis er sex ára og býr á Fjallalækjarseli í Þistilfirði og er nemandi í Grunnskólanum á Þórshöfn. Fyrsta minning hennar er þegar hún var í heimsókn hjá afa sínum og ömmu í þýskalandi og heimsótti mismunandi leikvelli á hverjum degi.
 
Nafn: Tinna Marlis Gunnarsdóttir.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Meyja.
Búseta: Fjallalækjarsel í Þistilfirði.
Skóli: Grunnskólinn á Þórshöfn.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og íþróttir og að læra.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Alls konar tónlist.
Uppáhaldskvikmynd: Línu Langsokks-myndir.
Fyrsta minning þín? Þegar farið var daglega á ýmsa leikvelli hjá afa og ömmu í Þýskalandi.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Alls konar skólaíþróttir.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Nuddari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að láta bekkjarsystkini klóra mér.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Við fjölskyldan fórum til Svíþjóðar og Þýskalands og borðuðum mikið af ís á báðum stöðum.
Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...

Hestamennska gefur lífinu lit
Fréttir 17. júlí 2024

Hestamennska gefur lífinu lit

Það gustaði um hross kennd við Vöðla í Rangárþingi ytra á Landsmóti hestamanna.

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu
Fréttir 17. júlí 2024

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu

Skrifað var undir nýja landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu í Hörpu á mánudag...

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.