Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Lína Langsokkur  í uppáhaldi
Fólk 3. mars 2016

Lína Langsokkur í uppáhaldi

Tinna Marlis er sex ára og býr á Fjallalækjarseli í Þistilfirði og er nemandi í Grunnskólanum á Þórshöfn. Fyrsta minning hennar er þegar hún var í heimsókn hjá afa sínum og ömmu í þýskalandi og heimsótti mismunandi leikvelli á hverjum degi.
 
Nafn: Tinna Marlis Gunnarsdóttir.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Meyja.
Búseta: Fjallalækjarsel í Þistilfirði.
Skóli: Grunnskólinn á Þórshöfn.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og íþróttir og að læra.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Alls konar tónlist.
Uppáhaldskvikmynd: Línu Langsokks-myndir.
Fyrsta minning þín? Þegar farið var daglega á ýmsa leikvelli hjá afa og ömmu í Þýskalandi.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Alls konar skólaíþróttir.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Nuddari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að láta bekkjarsystkini klóra mér.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Við fjölskyldan fórum til Svíþjóðar og Þýskalands og borðuðum mikið af ís á báðum stöðum.
Embluverðlaununum frestað fram í júní
Fréttir 26. janúar 2022

Embluverðlaununum frestað fram í júní

Vegna kórónuveirufaraldursins hefur verkefnastjórn norrænu matvælaverðlaunanna E...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændu...

Tritrichomonas greindist í ketti
Fréttir 26. janúar 2022

Tritrichomonas greindist í ketti

Sníkjudýrið Tritrichomonas foetus greindist nýverið í fyrsta sinn á Íslandi, í s...

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis
Fréttir 26. janúar 2022

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis

Matvælastofnun hefur veitt Fjallalax ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Hallkel...

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur
Fréttir 26. janúar 2022

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur

Í mars 2021 var sett heims­met með stórri fagurgrænni DEUTZE-FAHR TTV Warrior tö...

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar
Fréttir 26. janúar 2022

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar

Skrifað hefur verið undir samning um framkvæmd við Snæfellsveg, nr. 54, á milli ...

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...