Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kraftmikill íþrótta­strákur og hestamaður
Fólkið sem erfir landið 8. nóvember 2016

Kraftmikill íþrótta­strákur og hestamaður

Davíð Steinn er kraftmikill íþróttastrákur sem stundar gítarnám. Hann hefur mikinn áhuga á hestum og á tvo hesta sjálfur. Honum finnst rosalega gaman að ferðast og veiða. 
 
Nafn: Davíð Steinn Einarsson.
 
Aldur: 9 ára.
 
Stjörnumerki: Tvíburi.
 
Búseta: Kópavogur.
 
Skóli: Vatnsendaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði, smiðjur og íþróttir.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestarnir mínir sem heita Pjakkur og Blesi.
 
Uppáhaldsmatur: Sushi.
 
Uppáhaldshljómsveit: Emmsjé Gauti.
 
Uppáhaldskvikmynd: Home Alone.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var að kubba dýragarð með Lego-kubbum.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi handbolta og fótbolta með HK, karate með Fylki og er í gítarnámi í Tónsölum.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Verkfræðingur eða atvinnumaður í handbolta.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í Mekong Rapids-vatnsrennibrautina  í Siam Park á Tenerife.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór með fjölskyldunni til Tenerife, veiddi lax í Elliðaánum, fór í útilegu og lék við vini mína.
 
Næst » Davíð Steinn skorar á Erni vin sinn að svara næst.
Endurheimt vistkerfa
Fréttir 29. mars 2023

Endurheimt vistkerfa

Mossy earth er alþjóðleg hreyfing um endurreisn vistkerfa sem er fjármögnuð með ...

Tillaga um dýravelferðarstofu
Fréttir 29. mars 2023

Tillaga um dýravelferðarstofu

Þann 14. mars stóð Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) fyrir málþingi um stöðu dýra...

Landbúnaðarklasinn lagstur í dvala
Fréttir 28. mars 2023

Landbúnaðarklasinn lagstur í dvala

Á aðalfundi Landbúnaðarklasans 9. mars var samþykkt að starfsemi hans yrði lögð ...

Blóðsjúgandi mítill fannst á villtum fugli
Fréttir 27. mars 2023

Blóðsjúgandi mítill fannst á villtum fugli

Fyrir skömmu greindist blóðsjúgandi mítill á smyrli sem fannst nær dauða en lífi...

Páskaútgáfa Bændablaðsins
Fréttir 27. mars 2023

Páskaútgáfa Bændablaðsins

Næsta tölublað Bændablaðsins kemur út 4. apríl, á þriðjudegi.

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun
Fréttir 27. mars 2023

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun

Evrópusambandið hefur nýlega samþykkt umsókn Icelandic lamb um að vörumerkið „Ís...

Kjötskortur, hvað?
Fréttir 24. mars 2023

Kjötskortur, hvað?

Sé horft til ásetningsfjölda gripa á landinu er fyrirsjáanlegt að framboð á kjöt...

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum
Fréttir 24. mars 2023

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum

Aðalfundur deildar svínabænda Bændasamtaka Íslands var haldinn í Saltvík 16. mar...