Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Knútur og Helena ræktendur ársins 2010
Gamalt og gott 22. desember 2016

Knútur og Helena ræktendur ársins 2010

Í jólablaðinu fyrir sex árum var sagt frá því á forsíðu að Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, garðyrkjubændur á Friðheimum, hefðu verið útnefnd ræktendur ársins á Haustfundi Sölufélags Garðyrkjumanna. 

Í fréttinni kemur fram að þau væru búin að vera í fimmtán ár á Friðheimum og stundað þar garðyrkju og hrossarækt jöfn­um höndum, en þau bjuggu áður í Reykjavík.

Það er óhætt að segja að þau hafi síðan staðið vel undir nafnbótinni, því vegsemd þeirra hefur einungis aukist með árunum og býli þeirra Friðheimar nýtur mikilla vinsælda meðal ferðamanna.

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð
Fréttir 11. desember 2023

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar (MA...

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...