Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Knútur og Helena ræktendur ársins 2010
Gamalt og gott 22. desember 2016

Knútur og Helena ræktendur ársins 2010

Í jólablaðinu fyrir sex árum var sagt frá því á forsíðu að Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, garðyrkjubændur á Friðheimum, hefðu verið útnefnd ræktendur ársins á Haustfundi Sölufélags Garðyrkjumanna. 

Í fréttinni kemur fram að þau væru búin að vera í fimmtán ár á Friðheimum og stundað þar garðyrkju og hrossarækt jöfn­um höndum, en þau bjuggu áður í Reykjavík.

Það er óhætt að segja að þau hafi síðan staðið vel undir nafnbótinni, því vegsemd þeirra hefur einungis aukist með árunum og býli þeirra Friðheimar nýtur mikilla vinsælda meðal ferðamanna.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...