Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kindur í mestu uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 19. desember 2017

Kindur í mestu uppáhaldi

Þorsteinn er eldhress strákur sem flutti í Ærlæk fyrir ári síðan, finnst gaman  að sinna skepnum, fara á hestbak og almennt að vesenast í því sem til fellur í sveitinni. 
 
Honum finnst líka gaman að fara til Húsavíkur þar sem hann bjó áður, fara á æfingu með Völsungi og leika við félagana úr gamla skólanum sínum, kíkja svo til ömmu og afa, koma sér vel fyrir í sófanum með kex og mjólk og horfa á sjónvarpið.
 
Nafn: Þorsteinn Sveinsson.
Aldur: 11 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Ærlækur.
Skóli: Öxarfjarðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kindur.
Uppáhaldsmatur: Pylsur.
Uppáhaldshljómsveit: Skálmöld.
Uppáhaldskvikmynd: Hobbitinn.
Fyrsta minning þín? Þegar ég var 4 ára þá datt ég og fékk gat á hausinn á aðfangadag og þurfti að láta sauma.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Fótbolta.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Sauðfjárbóndi.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Rússíbanaferð í Tívolínu í Kaupmannahöfn 2013.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Var með fjölskyldunni.
 
Næst » Þorsteinn skorar á Lilja Dröfn Curtis Arnbjörnsdóttur að svara næst.
 
Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á...