Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Jólamarkaður á Elliðavatni
Mynd / smh
Líf&Starf 22. desember 2015

Jólamarkaður á Elliðavatni

Höfundur: smh

Það er einstaklega jólalegt við bæinn Elliðavatn á aðventunni þegar snjór er yfir öllu og vatnið ísilagt. 

Inni í bænum er sjálfur jólamarkaðurinn þar sem ýmislegt fallegt má finna fyrir jólin, til að mynda jólaskraut og handverk hönnuða.

Í kjallara Elliðavatnsbæjarins er notaleg kaffistofa þar sem fjölskyldan getur fengið sér hressingu og hlustað á tónlistarfólk leika tónlist sína eða rithöfunda lesa úr verkum sínum.

Úti við er gott mannlíf, þar sem fólk getur keypt sér nýhöggvin íslensk jólatré úr Heiðmörk, auk þess sem þar er mikið úrval að finna af svokölluðum tröpputrjám, eldiviði og viðarkyndlum. 

18 myndir:

Mest aukning í svínakjöti
Fréttir 11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um þrjú...

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu
Fréttir 11. október 2024

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu

Bændasamtök Íslands hafa lagt umsögn sína um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum inn ...

Vambir liðnar undir lok
Fréttir 11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Ekki fást lengur vambir með slátri frá SS. Neytendur sakna þeirra.

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hó...

Stýrihópur greiðir úr misfellum
Fréttir 11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefu...

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf
Fréttir 10. október 2024

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf

Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum
Fréttir 10. október 2024

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum

Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts...

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum f...

Lágmarkskröfurnar
11. október 2024

Lágmarkskröfurnar

Stýrihópur greiðir úr misfellum
11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Vambir liðnar undir lok
11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Sauðfé passleg stærð
11. október 2024

Sauðfé passleg stærð

Mest aukning í svínakjöti
11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti