Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hangikjöt og rófur
Fólkið sem erfir landið 25. maí 2018

Hangikjöt og rófur

Kjartan Kurt er fjörugur, kátur og duglegur piltur. Hann dundar sér jafnt úti sem inni og finnur upp og smíðar alls konar tæki og tól úr ýmsu hráefni. Kjartan er hrifinn af fótbolta og finnst gaman að fá að vera í stórum bútækjum með foreldrum sínum. 
 
Nafn: Kjartan Kurt.
Aldur: 7 ára.
Stjörnumerki: Ég er vatnsberi.
Búseta: Á Fjallalækjarseli í Þistilfirði.
Skóli: Er að klára 1. bekk í grunn­skólanum á Þórshöfn.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði, náttúrufræði, íþróttum og sundi.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Íkorni.
Uppáhaldsmatur: Hangikjöt og rófur.
Uppáhaldshljómsveit: Ég elska alls konar popptónlist.
Uppáhaldskvikmynd: Mér finnst „Ninja turtles“ þættir skemmtilegir.
Fyrsta minning þín? Ég man þegar ég fór fyrst á hestbak á gamla hesti okkar, þá var ég bara eins árs.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og frjálsar íþróttir og læri söng.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég vil verða björgunarsveitarmaður.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að detta fram af sófanum.
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Mig langar í hjólreiðatúr með allri fjölskyldunni og hafa nesti með. Svo langar mig að grilla og fara á hestbak og borða mikinn ís.
Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...