Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Hangikjöt og rófur
Fólkið sem erfir landið 25. maí 2018

Hangikjöt og rófur

Kjartan Kurt er fjörugur, kátur og duglegur piltur. Hann dundar sér jafnt úti sem inni og finnur upp og smíðar alls konar tæki og tól úr ýmsu hráefni. Kjartan er hrifinn af fótbolta og finnst gaman að fá að vera í stórum bútækjum með foreldrum sínum. 
 
Nafn: Kjartan Kurt.
Aldur: 7 ára.
Stjörnumerki: Ég er vatnsberi.
Búseta: Á Fjallalækjarseli í Þistilfirði.
Skóli: Er að klára 1. bekk í grunn­skólanum á Þórshöfn.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði, náttúrufræði, íþróttum og sundi.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Íkorni.
Uppáhaldsmatur: Hangikjöt og rófur.
Uppáhaldshljómsveit: Ég elska alls konar popptónlist.
Uppáhaldskvikmynd: Mér finnst „Ninja turtles“ þættir skemmtilegir.
Fyrsta minning þín? Ég man þegar ég fór fyrst á hestbak á gamla hesti okkar, þá var ég bara eins árs.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og frjálsar íþróttir og læri söng.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég vil verða björgunarsveitarmaður.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að detta fram af sófanum.
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Mig langar í hjólreiðatúr með allri fjölskyldunni og hafa nesti með. Svo langar mig að grilla og fara á hestbak og borða mikinn ís.
Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...