Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hangikjöt og rófur
Fólkið sem erfir landið 25. maí 2018

Hangikjöt og rófur

Kjartan Kurt er fjörugur, kátur og duglegur piltur. Hann dundar sér jafnt úti sem inni og finnur upp og smíðar alls konar tæki og tól úr ýmsu hráefni. Kjartan er hrifinn af fótbolta og finnst gaman að fá að vera í stórum bútækjum með foreldrum sínum. 
 
Nafn: Kjartan Kurt.
Aldur: 7 ára.
Stjörnumerki: Ég er vatnsberi.
Búseta: Á Fjallalækjarseli í Þistilfirði.
Skóli: Er að klára 1. bekk í grunn­skólanum á Þórshöfn.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði, náttúrufræði, íþróttum og sundi.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Íkorni.
Uppáhaldsmatur: Hangikjöt og rófur.
Uppáhaldshljómsveit: Ég elska alls konar popptónlist.
Uppáhaldskvikmynd: Mér finnst „Ninja turtles“ þættir skemmtilegir.
Fyrsta minning þín? Ég man þegar ég fór fyrst á hestbak á gamla hesti okkar, þá var ég bara eins árs.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og frjálsar íþróttir og læri söng.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég vil verða björgunarsveitarmaður.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að detta fram af sófanum.
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Mig langar í hjólreiðatúr með allri fjölskyldunni og hafa nesti með. Svo langar mig að grilla og fara á hestbak og borða mikinn ís.
Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f