Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Gullfiskar og pitsur  í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 15. september 2015

Gullfiskar og pitsur í uppáhaldi

Eiður Örn er 11 ára og býr á Þykkvabæ 3. Hann hefur gaman af íþróttum og stefnir á frama í fótbolta auk þess sem hann spilar á trommur. Fyrsta minning Eiðs er þegar hann missti sleikjóinn í krókódíla. 
 
Nafn: Eiður Örn Arnórsson.
Aldur: Ég er 11 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Þykkvibær 3.
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Gullfiskur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Engin sérstök.
Uppáhaldskvikmynd: Mr. Bean.
Fyrsta minning þín? Þegar ég missti sleikjóinn til krókódílanna.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og ég spila á trommur.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltastjarna.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hoppa af húsinu á trampolínið.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að fara í tónmennt.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Ég fór í bíó, Skemmtigarðinn og margt fleira skemmtilegt.
Land tryggt undir vindmyllusvæðin
Fréttir 11. nóvember 2024

Land tryggt undir vindmyllusvæðin

Skipulagsstofnun hefur fengið fyrirhugaðan vindorkugarð í Fljótsdalshreppi inn á...

Fjárstuðningur skilar árangri í kornrækt
Fréttir 11. nóvember 2024

Fjárstuðningur skilar árangri í kornrækt

Erfðarannsóknir í íslenskri kornrækt sækja í sig veðrið um þessar mundir, ekki s...

Nóg af sæði í hafrastöðinni
Fréttir 8. nóvember 2024

Nóg af sæði í hafrastöðinni

Nóg er til af frystu hafrasæði og geitabændur hvattir til að nýta sér það til að...

Eggjaskortur vegna dýravelferðar
Fréttir 8. nóvember 2024

Eggjaskortur vegna dýravelferðar

Litlar birgðir á eggjum í verslunum má rekja til umfangsmikilla breytinga sem bæ...

Hveitikynbætur alger nýlunda
Fréttir 8. nóvember 2024

Hveitikynbætur alger nýlunda

Á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands er verið að hefja vinnu að hveitikynbótum í f...

Japanir ætla sér mikla hluti í ræktun á Íslandi
Fréttir 7. nóvember 2024

Japanir ætla sér mikla hluti í ræktun á Íslandi

Japanskt fyrirtæki hyggst bæta hrísgrjónarækt við jarðarberjaframleiðslu sína á ...

Nýr verðlagsgrunnur og ný verðlagsnefnd
Fréttir 7. nóvember 2024

Nýr verðlagsgrunnur og ný verðlagsnefnd

Drög að nýjum verðlagsgrunni kúabús liggja fyrir, sem er uppfærsla á grunninum f...

Jafnvægisverð lækkar áfram
Fréttir 7. nóvember 2024

Jafnvægisverð lækkar áfram

Á markaði með greiðslumark í mjólk, haldinn 1. nóvember, myndaðist jafnvægisverð...