Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Gullfiskar og pitsur  í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 15. september 2015

Gullfiskar og pitsur í uppáhaldi

Eiður Örn er 11 ára og býr á Þykkvabæ 3. Hann hefur gaman af íþróttum og stefnir á frama í fótbolta auk þess sem hann spilar á trommur. Fyrsta minning Eiðs er þegar hann missti sleikjóinn í krókódíla. 
 
Nafn: Eiður Örn Arnórsson.
Aldur: Ég er 11 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Þykkvibær 3.
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Gullfiskur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Engin sérstök.
Uppáhaldskvikmynd: Mr. Bean.
Fyrsta minning þín? Þegar ég missti sleikjóinn til krókódílanna.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og ég spila á trommur.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltastjarna.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hoppa af húsinu á trampolínið.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að fara í tónmennt.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Ég fór í bíó, Skemmtigarðinn og margt fleira skemmtilegt.
Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...