Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Gaman á hestbaki
Fólkið sem erfir landið 27. febrúar 2019

Gaman á hestbaki

Jóhönnu Ellen finnst gaman að fara á hestbak og leika við hundinn sinn. 
 
Nafn: Jóhanna Ellen.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Vog.
 
Búseta: Breiðabólsstaður á Síðu.
 
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og myndlist.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestur.
 
Uppáhaldsmatur: Sushi og pitsa.
 
Uppáhaldshljómsveit: Migos.
 
Uppáhaldskvikmynd: Hairspray.
 
Fyrsta minning þín? Í fyrsta skiptið sem ég fór á hestbak hjá Finni frænda mínum í Vík.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, æfi blak og fótbolta og er að læra söng og píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða myndlistarkona og rannsóknarlögreglukona.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var að klifra í tré en datt og tognaði á hné.
 
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Vonandi fara til útlanda og til Akureyrar.
 
Næst » Jóhanna Ellen skorar á Bjarka Snæ Sigurðsson bekkjarfélaga sinn að svara næst.
Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...