Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Gaman á hestbaki
Fólkið sem erfir landið 27. febrúar 2019

Gaman á hestbaki

Jóhönnu Ellen finnst gaman að fara á hestbak og leika við hundinn sinn. 
 
Nafn: Jóhanna Ellen.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Vog.
 
Búseta: Breiðabólsstaður á Síðu.
 
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og myndlist.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestur.
 
Uppáhaldsmatur: Sushi og pitsa.
 
Uppáhaldshljómsveit: Migos.
 
Uppáhaldskvikmynd: Hairspray.
 
Fyrsta minning þín? Í fyrsta skiptið sem ég fór á hestbak hjá Finni frænda mínum í Vík.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, æfi blak og fótbolta og er að læra söng og píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða myndlistarkona og rannsóknarlögreglukona.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var að klifra í tré en datt og tognaði á hné.
 
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Vonandi fara til útlanda og til Akureyrar.
 
Næst » Jóhanna Ellen skorar á Bjarka Snæ Sigurðsson bekkjarfélaga sinn að svara næst.
Stjórnlaus skógareyðing
Fréttir 17. janúar 2022

Stjórnlaus skógareyðing

Þrátt fyrir allt tal stjórnvalda í Brasilíu um verndun skóga sýna loftmyndir að ...

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum
Fréttir 17. janúar 2022

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum

Sex einstaklingar fundust fyrir skemmstu með tiltekna verndandi arfgerð (ARR) ge...

Vegagerðin greiðir 70% kostnaðar
Fréttir 17. janúar 2022

Vegagerðin greiðir 70% kostnaðar

Skrifað hefur verið undir samkomulag milli Svalbarðsstrandarhrepps og Vegagerðar...

Frægasta jólafuran kom úr Laugalandsskógi
Fréttir 17. janúar 2022

Frægasta jólafuran kom úr Laugalandsskógi

Feðgarnir Bradley og Barney Walsh voru meðal þeirra fjöl­mörgu sem heimsóttu Lau...

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi
Fréttir 14. janúar 2022

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi

Greint var frá því í Bændablaðinu fyrir jól að áform væru um að reisa áburðarver...

Verkmenntun í garðyrkju á tímamótum
Fréttir 14. janúar 2022

Verkmenntun í garðyrkju á tímamótum

Framtíðarstaða garðyrkjunáms á Reykjum er enn óljós og hægt gengur með yfirfærsl...

Fimm íslensk náttúruverndarsvæði tilnefnd til evrópskra verndarsvæða
Fréttir 14. janúar 2022

Fimm íslensk náttúruverndarsvæði tilnefnd til evrópskra verndarsvæða

Ísland hefur tilnefnt fimm íslensk náttúruverndarsvæði sem hluta af neti verndar...

Fyrsti vetnisknúni trukkurinn til að keppa í Dakar-rallinu verður Gaussin
Fréttir 13. janúar 2022

Fyrsti vetnisknúni trukkurinn til að keppa í Dakar-rallinu verður Gaussin

Franski vinnuvéla­fram­leið­andinn Gaussin afhjúpaði í nóvember síðastliðnum H2 ...