Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fyrsta minningin úr Legolandi
Fólkið sem erfir landið 31. ágúst 2015

Fyrsta minningin úr Legolandi

Lúkas Fróði Magnússon er sjö ára vatnsberi sem finnst skemmtilegast í heimilisfræði í skólanum.  Honum finnst leiðinlegast af öllu að liggja í leti. Hann fór í ferðalag í sumar og að veiða.
 
Nafn: Lúkas Fróði Magnússon.
 
Aldur: 7 ára.
 
Stjörnumerki: Vatnsberi.
 
Búseta: Reykjavík.
 
Skóli: Háteigsskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Heimilisfræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur.
 
Uppáhaldshljómsveit: Amabadama.
 
Uppáhaldskvikmynd: Tommi og Jenni.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var í bát í Legolandi í Danmörku.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er að fara að æfa karate.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Smiður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég og bróðir minn tíndum öll ,,bannað að kúka“-hundaskiltin úr görðunum hjá nágrönnunum hjá frænku okkar og Jói þurfti að fara og skila þeim öllum.
 
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að liggja í leti.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Fór í ferðalag og að veiða.
Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...