Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Framtíðarfjós og varnir landsins á vori 1998
Gamalt og gott 13. maí 2015

Framtíðarfjós og varnir landsins á vori 1998

Í níunda tölublaði 1998, þann nítjánda maí, var sagt frá því á forsíðu að unnið væri að því í vinnuhópi á vegum Kaupfélags Eyfirðinga og Búnaðarsambands Eyjafjarðar að hanna fjósbyggingu sem á að vera umtalsvert ódýrari en hefðbundin fjós. Þau byggjast upp á legubásum með stóru lausagöngurými með steyptum breiðum flór sem skafinn sé með vélknúinni skóflu. 

Á sömu forsíðu veltir Sigurður Sigurðarson, þáverandi dýralæknir á Keldum, því fyrir sér hvort varnir landsins gegn smitandi búfjár- og plöntusjúkdómum séu hriplekar. 

Sjá eldri tölublöð Bændablaðsins á vefnum timarit.is.

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...