Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fótbolti og plokkfiskur
Fólkið sem erfir landið 7. september 2016

Fótbolti og plokkfiskur

Viktor Smári er tíu ára en alveg að verða ellefu. Hann á heima í Grafarholti í Reykjavík og finnst plokkfiskur besti maturinn sem hann fær. Viktor hefur gaman af fótbolta og fór á EM í Frakklandi í sumar og hann langar til að vera bóndi þegar hann verður stór. 
 
Nafn: Viktor Smári Unnarsson.
Aldur: 10 ára.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Grafarholt.
Skóli: Sæmundarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? List og verkgreinar.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Plokkfiskur.
Uppáhaldshljómsveit: 21 Pilots.
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars.
Fyrsta minning þín? Þegar ég byrjaði að spila fótbolta.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Fótbolta og handbolta með Fram.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða bóndi.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í klifurgarð og í rússíbana.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Taka til í herberginu.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór á EM til Frakklands.
Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...