Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fluttur til Íslands og  búinn að eignast vini
Fólkið sem erfir landið 2. janúar 2017

Fluttur til Íslands og búinn að eignast vini

Matti á heima í Garðabæ og flutti aftur til Íslands fyrir einu ári eftir að hafa átt heima í Hollandi í sjö ár. Hann er eiginlega alveg orðinn vanur að búa á Íslandi og er búinn að eignast góða vini. 
 
Nafn: Matthías Thor (Matti).
Aldur: 9 ára.
Stjörnumerki: Hrútur.
Búseta: Garðabær.
Skóli: Hofsstaðaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Subway.
Uppáhaldshljómsveit: Veit ekki.
Uppáhaldskvikmynd: Inside Out.
Fyrsta minning þín? Að vera í skemmtigarði í Hollandi þegar ég var 2 ára.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já ég æfi handbolta.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Dýralæknir.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í risastóran rússibana.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, ég fór aftur í heimsókn til Hollands að hitta vini mína. Svo fór ég í sumarbústað og á námskeið.
 
Næst » Matthías skorar á Hilmi, vin sinn úr Hofsstaðaskóla, að svara næst.
Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...