Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Dimma með lömbin sín fimm, þrjár gimbrar og tvo hrúta, sem  hún bar að morgni sunnudagsins 12. maí síðastliðinn í fjárhúsinu í Skarði.
Dimma með lömbin sín fimm, þrjár gimbrar og tvo hrúta, sem hún bar að morgni sunnudagsins 12. maí síðastliðinn í fjárhúsinu í Skarði.
Mynd / Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir
Fréttir 28. maí 2019

Fimmlemba í Skarði – hefur átt 37 lömb

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ærin Dimma á bænum Skarði í Landsveit hjá Guðlaugu Berglindi Guðgeirsdóttur og Erlendi Ingvarssyni er alvöru kynbótakind því hún hefur átt 37 lömb í gegnum tíðina. 
 
Dimma, sem er tíu vetra gömul, bar nýlega fimm fallegum lömbum. Ellefu af lömbum Dimmu hafa verið sett á. 
 
Meðalfallþungi hjá Dimmu er 18 kg, 10.3 fyrir gerð og 6.8 fyrir fitu. Í Skarði eru 1.050 kindur á fóðrum og þar er reiknað með um 1.800 lömbum í sauðburði vorsins. 
Um síðustu helgi áttu um 300 ær eftir að bera. 
Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...