Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Það voru þeir Jón Viðar Jónmundsson og Hermann Árnason sem dæmdu hrútana og fallegustu gimbrina, bændurnir biðu spenntir á meðan þegar þeir héldu í féð.
Það voru þeir Jón Viðar Jónmundsson og Hermann Árnason sem dæmdu hrútana og fallegustu gimbrina, bændurnir biðu spenntir á meðan þegar þeir héldu í féð.
Líf og starf 9. nóvember 2016

Dagur sauðkindarinnar í Skeiðvangi við Hvolsvöll tókst frábærlega

Félag sauðfjárbænda í Rangár­vallasýslu stóð fyrir Degi sauðkindarinnar í reiðhöllinni Skeiðvangi rétt við Hvolsvöll laugardaginn 22. október. 
 
Fjölmenni mætti á daginn til að skoða fallegt sauðfé og hitta mann og annan. 
 
Nokkrar verðlaunaveitingar fóru fram, auk þess sem SS bauð upp á kjötsúpu. Átti Jóhann G. Jóhannsson fallegasta lambhrútinn sem fékk 90,5 í heildarstig hjá dómurunum. Dagurinn tókst frábærlega í alla staði.

9 myndir:

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...

Sala á 3.357 ærgildum
Fréttir 5. desember 2023

Sala á 3.357 ærgildum

Á innlausnarmarkaði með greiðslumark í sauðfé, sem haldinn var 15. nóvember, bár...

Sæðingar verða niðurgreiddar
Fréttir 5. desember 2023

Sæðingar verða niðurgreiddar

Sæðingar verða niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu.

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.