Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Það voru þeir Jón Viðar Jónmundsson og Hermann Árnason sem dæmdu hrútana og fallegustu gimbrina, bændurnir biðu spenntir á meðan þegar þeir héldu í féð.
Það voru þeir Jón Viðar Jónmundsson og Hermann Árnason sem dæmdu hrútana og fallegustu gimbrina, bændurnir biðu spenntir á meðan þegar þeir héldu í féð.
Líf og starf 9. nóvember 2016

Dagur sauðkindarinnar í Skeiðvangi við Hvolsvöll tókst frábærlega

Félag sauðfjárbænda í Rangár­vallasýslu stóð fyrir Degi sauðkindarinnar í reiðhöllinni Skeiðvangi rétt við Hvolsvöll laugardaginn 22. október. 
 
Fjölmenni mætti á daginn til að skoða fallegt sauðfé og hitta mann og annan. 
 
Nokkrar verðlaunaveitingar fóru fram, auk þess sem SS bauð upp á kjötsúpu. Átti Jóhann G. Jóhannsson fallegasta lambhrútinn sem fékk 90,5 í heildarstig hjá dómurunum. Dagurinn tókst frábærlega í alla staði.

9 myndir:

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...