Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Bar upp bónorð í bændaferð í Noregi
Mynd / ehg
Fólk 11. maí 2017

Bar upp bónorð í bændaferð í Noregi

Höfundur: Erla H. Gunnarsdóttir

Sá skemmtilegi atburður varð í ferð íslenskra bænda til Noregs á dögunum að í fyrsta sinn í sögu Bændaferða (Hey Iceland) var borið upp bónorð í beinni í Lysefjorden-bjórbrugghúsinu í Bergen.

Brynjólfur Þór Jóhannsson fór niður á skeljarnar fyrir sína heittelskuðu, Piu Ritu Simone Schmauder, við mikinn fögnuð viðstaddra. Tilvonandi brúðhjónin eru kúabændur á bænum Kolholtshelli í Flóahreppi. 

Sjá nánar um ferðina á blaðsíðum 46-47 í nýju Bændablaði.

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...

Varnarlínur breytast
Fréttir 21. september 2023

Varnarlínur breytast

Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í bará...

Alls staðar fækkun sláturlamba
Fréttir 21. september 2023

Alls staðar fækkun sláturlamba

Sláturtíð er komin á fullt og kemur fé vænt af fjalli. Eins og er starfa öll slá...

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki ve...