Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ætlar að verða pabbi
Fólkið sem erfir landið 26. júní 2017

Ætlar að verða pabbi

Guðmundur er lífsglaður og uppátækjasamur strákur sem hefur gaman af íþróttum og útivist.
 
Nafn: Guðmundur Arnar Ásmundsson.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Stykkishólmi.
Skóli: Grunnskólinn Stykkishólmi.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum?  Í fótbolta.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Pylsa.
Uppáhaldshljómsveit: Engin.
Uppáhaldskvikmynd: Freddy.
Fyrsta minning þín? Páskarnir.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi körfu og fótbolta.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður og pabbi.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Stelast út í eyju.
Ætlar þú að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? Fara út í Landey.
 
Næst » Guðmundur Arnar Skorar á Sögu Björgvinsdóttur, vinkonu sína og bekkarsystur, að svara næst.
Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í þessu tölublaði.

Arfgreining nautgripa gengur vel
Fréttir 29. maí 2023

Arfgreining nautgripa gengur vel

Búið er að lesa næstum 20 þúsund niðurstöður arfgreininga í gagnagrunn nautgripa...

Áskoranir og tækifæri
Fréttir 26. maí 2023

Áskoranir og tækifæri

Framtíð íslensks landbúnaðar – tækifæri og áskoranir var yfirskrift ársfundar La...

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024
Fréttir 26. maí 2023

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024

Matvælastofnun hefur áréttað að ekki sé heimilt að endurnýta eyrnamerki í eyru á...

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts
Fréttir 25. maí 2023

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts

LL42 ehf., sem er að fullu í eigu Stjörnugríss hf., fær langstærstan hluta af WT...

Tollkvótum útdeilt
Fréttir 25. maí 2023

Tollkvótum útdeilt

Tilkynnt var um samþykkt tilboð á tollkvótum fyrir innflutning af hinum ýmsu lan...

Vantar hvata til að halda áfram
Fréttir 25. maí 2023

Vantar hvata til að halda áfram

Bændur á bæjunum Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá í Miðfirði standa nú í samningavið...

Nauðbeygður til að verjast
Fréttir 25. maí 2023

Nauðbeygður til að verjast

Bændur gætu verið í vanda telji þeir vindmyllur sem reisa á mögulega í nágrenni ...