Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ætlar að verða afreks­maður í íþróttum
Fólkið sem erfir landið 5. júlí 2019

Ætlar að verða afreks­maður í íþróttum

Viðar Hrafn stefnir á að njóta lífsins í sveitinni í sumar með fjölskyldu og vinum. 
 
Nafn: Viðar Hrafn Victorsson.
 
Aldur: Ég verð 13 ára 2. desember.
 
Stjörnumerki: Bogmaður.
 
Búseta: Skyggnisholt, Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og sund.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Nautasteik.
 
Uppáhaldshljómsveit: Led Zeppelin.
 
Uppáhaldskvikmynd: Gladiator.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var 4 ára og labbaði Leggjabrjótinn með fjölskyldu minni.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta en er frá vegna meiðsla og æfði á bassa í nokkur ár.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Afreksmaður í íþróttum.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að stelast í kappreiðar með Victori bróður og Tindi frænda á sumarkvöldum.
 
Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í sumar? Spila fótbolta og vera með fjölskyldu og vinum.
 
Næst » Viðar Hrafn skorar á Kötlu Rún Magnúsardóttur frá Djúpavogi að svara næst.
Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...