Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Aðalfundur Vinafélags Keldna
Líf og starf 24. maí 2018

Aðalfundur Vinafélags Keldna

Aðalfundur Vinafélags Keldna verður haldin í fundarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu í Reykjavík þriðjudaginn 29. maí næstkomandi.


Á fundinum verður sagt frá  því sem gert hefur verið og fyrirhugað varðandi uppbyggingu á Keldum og aðstöðu til móttöku ferðamanna.

Sagt verður frá og sýnt merkilegt skrín fyrir helga dóma (helgidómshúsi) í varðveislu Keldna, sem látið var til Þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn eftir ítrekuð fyrirmæli biskupsins yfir Íslandi árið 1823. Það er lánað hingað nú til sýningar.

Sagt verður frá leit að bústað manna e.t.v. landnámsbæ, sem nú er hulinn sandi á framtúni fyrir sunnan læk á Keldum og frá vinnu við leynigöngin á Keldum. Á Keldum mun hafa verið klaustur  um hríð.

Því má ætla að til umræðu komi Valþjófsstaðahurðin, sem e.t.v. var flutt þangað frá Keldum skv. tilgátu Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings. Þessi hurð kann í fyrstu að hafa verið hurð klaustursins á Keldum.

Félagið var stofnað 24. júní 2015 til að styðja við uppbyggingu gömlu húsanna á Keldum og endurreisn staðarins.

Allir eru velkomnir á fundinn
 

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi
Fréttir 8. júní 2023

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi

Fjárveitingar til viðhalds á tveimur varnarlínum sauðfjársjúkdóma milli Miðfjarð...

Nýr lausapenni
Fréttir 8. júní 2023

Nýr lausapenni

Umfangsmeira Bændablað kallar á mannafla og er Þórdís Anna Gylfadóttir nýr liðsf...

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts
Fréttir 8. júní 2023

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts

Samdráttur í nautakjötsframleiðslu nú er afleiðing lægra afurðaverðs árið 2021 a...

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind...

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...