Skylt efni

uppgræðsla

„Mér hefur oft blöskrað ástandið á landinu í nágrenni höfuðborgarinnar“
Líf og starf 6. janúar 2022

„Mér hefur oft blöskrað ástandið á landinu í nágrenni höfuðborgarinnar“

„Ég starfa nú sem líffræðikennari við Menntaskólann við Hamrahlíð en hef lengst af verið viðloðandi háskólakennslu. Áhugi minn á náttúru Íslands nær langt aftur og hefur samtvinnast við útivistaráhuga.

Af skotvopnum og grasbítum
Lesendarýni 20. maí 2021

Af skotvopnum og grasbítum

Í Bændablaðinu þann 15.4.2021 skrifaði Ólafur Arnalds prófess­or grein sem fékk mig til að staldra við. Þar beinir hann m.a. orðum sínum til formanns Bænda­samtakanna með setningunni; „Það hefur löngum tíðkast að skjóta sendiboðann, ekki síst ef skortir vilja til að horfast í augu við staðreyndir. En það fer formanninum engan veginn að munda slík s...

Bændur og aðrir eiga að geta vaktað sín eigin lönd í framtíðinni með hjálp snjallforrits í snjallsíma
Líf og starf 7. desember 2020

Bændur og aðrir eiga að geta vaktað sín eigin lönd í framtíðinni með hjálp snjallforrits í snjallsíma

GróLind byggir á samkomulagi milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands, Landgræðslunnar og Lands-samtaka sauðfjárbænda.  Verkefnið er fjármagnað til 10 ára í gegnum núverandi búvörusamning og Landgræðslan hefur yfirumsjón með framkvæmd þess. Í verkefninu eru gróður- og jarðvegsauðlindir landsins vaktaðar með það að markmið...

Ónýtar heyrúllur nýttar til uppgræðslu á Hófaskarðsleið
Fréttir 29. október 2019

Ónýtar heyrúllur nýttar til uppgræðslu á Hófaskarðsleið

„Þetta er fyrsta skrefið í stóru verkefni og það tókst bara mjög vel,“ segir Sigurður Þór Guðmundsson, bóndi í Holti og oddviti í Svalbarðss­hreppi og félagi í Landgræðslufélagi Þistil­fjarðar.

Gróður í Norðurþingi
Á faglegum nótum 17. október 2018

Gróður í Norðurþingi

Ég dvaldi tvær vikur í Norðurþingi um mánaðamótin júlí-ágúst og varð margs vísari. Hef stöku sinnum ekið þarna í gegn en aldrei stoppað sem nú. Gróðurfarið vakti athygli mína. Meiri gróður en ég átti von á – margvíslegur gróður.

Næringarefni verða endurnýtt  til uppgræðslu á Hólasandi
Fréttir 14. mars 2018

Næringarefni verða endurnýtt til uppgræðslu á Hólasandi

Ný umbótaáætlun í fráveitumálum fyrir Skútustaðahrepp og 13 rekstraraðila hefur verið samþykkt. Umbótaáætlunin var gerð vegna krafna frá Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra.

Lúpínan - besti vinur bóndans
Lesendarýni 8. september 2016

Lúpínan - besti vinur bóndans

Við landnám var Ísland kjarri vaxið milli fjalls og fjöru. Við þurfum ekkert að efast um að koma okkar hingað í þetta viðkvæma umhverfi varð til þess að óblíð náttúruöflin fengu liðsauka við að eyða gróðri.

Kjötmjöl – yfirburða áburðarefni til uppgræðslu lands
Lesendarýni 23. mars 2016

Kjötmjöl – yfirburða áburðarefni til uppgræðslu lands

Kjötmjöl hefur verið framleitt hjá Orkugerðinni ehf. í Hraungerði í Flóa í rúm 15 ár, úr sláturúrgangi og beinum stórgripa, sauðfjár og kjúklinga frá sunnlenskum sláturhúsum.

Ekki allt sem sýnist þegar horft er yfir uppgrætt land
Fréttir 4. janúar 2016

Ekki allt sem sýnist þegar horft er yfir uppgrætt land

Okkur hættir til að horfa eingöngu á gróðurþekju og tegundafjölda við mat á árangri uppgræðslustarfs. Það segir þó aðeins hálfa söguna. Land sem við fyrstu sýn lítur út fyrir að vera vel uppgróið og hæft til beitarnota á ný getur verið í svo viðkvæmu ástandi að það þolir jafnvel ekki létta beit.