Skylt efni

umferð

Að fara aðeins hægar í umferðinni er sumum erfitt
Fréttir 7. júní 2022

Að fara aðeins hægar í umferðinni er sumum erfitt

Það er viss ánægja að keyra í lok maí framhjá bílflökunum fyrir ofan Draugahlíð í Svínahrauni og sjá að tala látinna í umferðinni það sem af er ári er ekki nema tveir eftir fyrstu fimm mánuði ársins.

Við viljum komast örugg heim!
Lesendarýni 19. ágúst 2021

Við viljum komast örugg heim!

Á Eyjafjarðarsvæðinu búa nú liðlega 25.000 manns auk þess sem þar er víða rekin mjög öflug ferðaþjónusta. Umferð um þjóðvegi við Eyjafjörð er því oft með því mesta sem gerist hér á landi.

Alltaf má bæta sig í umferðinni
Fréttir 27. júlí 2021

Alltaf má bæta sig í umferðinni

Áferðum mínum hef ég orðið var við ýmislegt sem mætti bæta í umferðarmenningu okkar Íslendinga og erlendra ferðamanna. Fyrst vil ég nefna lélega notkun ljósa bæði að framan og aftan

Alltaf má bæta sig í umferðinni
Fréttir 22. júlí 2021

Alltaf má bæta sig í umferðinni

Eins og flestir Íslendingar reyni ég að ferðast um landið okkar fagra í sumarfríinu mínu og hef ég nú þegar tekið einn rúmlega 2.000 km hring um landið og svo Vestfjarðahring. Á þessum ferðum mínum hef ég orðið var við ýmislegt sem mætti bæta í umferðarmenningu okkar Íslendinga og erlendra ferðamanna.

Örlítið um umferðina og umferðarreglur sem margir misskilja
Fréttir 1. júní 2021

Örlítið um umferðina og umferðarreglur sem margir misskilja

Þeir sem vinna í vegköntum nota gjarnan gul blikkandi aðvörunarljós til að láta vita að þarna sé hugsanleg hætta, en því miður eru of fáir sem taka nokkuð mark á aðvöruninni og hægja ekkert á sér þegar þeir aka framhjá. Sjálfur þekki ég þetta mjög vel og hef mörgum sinnum þurft að leita hjálpar hjá lögreglunni til að vera með blá blikkandi ljós fyr...

Ekki dró úr hættulegustu rykögnunum við nær algjöra stöðvun umferðar í Skotlandi
Fréttir 30. september 2020

Ekki dró úr hættulegustu rykögnunum við nær algjöra stöðvun umferðar í Skotlandi

Útgöngubann vegna COVID-19 og stöðvun bílaumferðar dró ekki úr hættulegustu loftmenguninni sem fer illa í lungu fólks í Skotlandi, samkvæmt rannsókn Sterling-háskóla. Hins vegar dró úr losun köfnunarefnisdíoxíðs.

Góðærisvandi
Skoðun 7. febrúar 2020

Góðærisvandi

Meirihluti Íslendinga hefur á undanförnum árum upplifað mikið góðæri í kjölfar verstu efnahagskreppu í manna minnum eftir fall bankanna 2008. Heldur fór að slá á góðærið á síðasta ári og nú mæðir mikið á stjórnvöldum að rétt sé haldið á spöðum.

Minni aukning á umferð en undanfarin ár
Fréttir 30. janúar 2020

Minni aukning á umferð en undanfarin ár

Samdráttur varð á umferð um Hringveg í síðasta desembermánuði, umferð dróst saman um 1% miðað við umferð í sama mánuði árið á undan. Í heild jókst umferðin á Hringvegi árið 2019 um 2,4 prósent sem er mun minni aukning en undanfarin ár þegar umferðin hefur aukist árlega um 5 og upp í 14%.

Umferðin á Hringvegi jókst um tæp 4% í ágúst
Fréttir 26. september 2018

Umferðin á Hringvegi jókst um tæp 4% í ágúst

Umferð um Hringveg jókst um 3,8% í ágústmánuði og stefnir allt í að umferð muni aukast um tæp 4% þegar horft er til ársins í heild.

Algert metár í umferð um Hringveg
Fréttir 20. febrúar 2017

Algert metár í umferð um Hringveg

Algert metár var í umferð um Hringveg á nýliðnu ári, 2016, en umferðin jókst um ríflega 13% sem er mikil aukning á einu ári. Til viðmiðunar má nefna að á milli áranna 2006 og 2007 var aukning milli ára 6,8%. Þessi aukning nú er því tæplega tvöföldun á gamla metinu.