Blessuð eða bölvuð tollverndin?
Tollar hafa verið lagðir á svo lengi sem skipulögð viðskipti hafa verið stunduð, eða frá því fyrir um 3–2 þúsund árum fyrir Krist. Enn í dag, eða um 4–5 þúsund árum síðar, er verið að leggja á tolla og í stóra samhenginu eru bara „örfá ár“ frá því að tollfrelsi kom til sögunnar, eða um 2–300 ár eða svo. Tollverndin getur verið umdeild en í opnu lit...









