Skylt efni

tollvernd

Varúð – tollar!
Af vettvangi Bændasamtakana 25. maí 2023

Varúð – tollar!

Það er nú svo að öll ríki heims leggja einhvers konar gjöld á innfluttar vörur, þ.m.t. tolla.

Vandrataður vegur tollverndar
Fréttaskýring 15. maí 2023

Vandrataður vegur tollverndar

Tollvernd er mikilvægt stjórntæki, liður í opinberri stefnu stjórnvalda gagnvart innlendum landbúnaði. Þeir eru lagðir á tilteknar innfluttar búvörur sem eru sambærilegar þeim sem framleiddar eru hér á landi til að jafna samkeppnisstöðu íslenskrar búvöruframleiðslu. Síðan tollverndin var sett á hefur hún rýrnað með hverju árinu og tollfrjáls innflu...

Refilstígur tollverndar
Fréttir 11. maí 2023

Refilstígur tollverndar

Tollverndarkerfið er alls ekki að sinna því hlutverki sem það hafði fyrir fimmtán árum síðan.

Margt hefur áunnist
Skoðun 10. febrúar 2022

Margt hefur áunnist

Á nýju starfsári verður áfram unnið að eflingu í starfi Bændasamtakanna. Margt hefur áunnist á síðustu mánuðum og önnur og veigamikil verkefni eru fram undan. En að sameina svo stór og samfélagslega mikilvæg samtök gerist ekki á einum eftirmiðdegi.

Tollvernd á grænmeti er mikilvæg til að stuðla að fæðuöryggi
Fréttir 13. október 2021

Tollvernd á grænmeti er mikilvæg til að stuðla að fæðuöryggi

Á undanförnum vikum hefur í fjölmiðlum verið fjallað um tollamál og skort á þremur tegundum af grænmeti; selleríi, blómkáli og spergilkáli. Formaður Neytendasamtakanna og framkvæmdastjóri Krónunnar hafa hvatt til endurskoðunar á tímabili tollverndarinnar fyrir þessar tegundir eða að hún verði hreinlega lögð af, vegna þess meðal annars að hún sé hlu...

Starfsskilyrði landbúnaðarins, tollvernd og beinir styrkir
Lesendarýni 4. febrúar 2021

Starfsskilyrði landbúnaðarins, tollvernd og beinir styrkir

Á undanförnum árum hefur starfsumhverfi landbúnaðarins tekið ýmsum breytingum. Sífellt er leitað leiða til að samræma þar ýmis sjónarmið sem stundum stangast líka á innbyrðis. Í þessari grein verður fjallað um hvernig ESB og Noregur standa vaktina í hagsmunagæslu fyrir framleiðendur landbúnaðarvara til að tryggja framleiðslu þeirra.

Nýtum þau verkfæri sem við höfum til að gera hlutina betur
Skoðun 24. október 2019

Nýtum þau verkfæri sem við höfum til að gera hlutina betur

Samkvæmt íslenskri nútímamálsorðabók er TOLLVERND kvenkyns nafnorð og þýðing þess „verndun innlendrar framleiðslu með tollum á innflutta vöru“.

Samningum við ESB um tollfrjálsa kvóta fyrir landbúnaðarafurðir verði sagt upp
Fréttir 8. mars 2018

Samningum við ESB um tollfrjálsa kvóta fyrir landbúnaðarafurðir verði sagt upp

Á nýafstöðnu Búnaðarþingi Bændasamtaka Íslands komu fram miklar áhyggjur af tollasamingum sem gerðir voru við ESB á árunum 2007 og 2015. Búnaðarþing 2018 krefst þess að ríkisstjórn Íslands og Alþingi taki stöðu með innlendri matvælaframleiðslu með því að styrkja tollvernd íslensks land­búnaðar.

Tollasamningur ekki til þess fallinn að efla matvælaframleiðsluna
Fréttir 10. mars 2016

Tollasamningur ekki til þess fallinn að efla matvælaframleiðsluna

Á lokadegi búnaðarþings 2. mars sl. samþykktu bændur harðorða ályktun vegna tollasamnings stjórnvalda við ESB sem gerður var í haust. Samningurinn er ekki í samhengi við fyrirætlanir stjórnvalda um eflingu innlendrar matvælaframleiðslu að mati bænda.