Skylt efni

þýskir kúabændur

Framleiða tvær milljónir lítra af mjólk en stunda verktöku til að komast af
Fréttir 17. desember 2015

Framleiða tvær milljónir lítra af mjólk en stunda verktöku til að komast af

Bürger-Grebe fjölskyldan í þorpinu Helmscheid í sveitarfélaginu Korbach í Þýskalandi rekur myndarleg bú með 200 mjólkurkúm. Þrátt fyrir að það skili um tveim milljónum lítra af mjólk á ári, þá verða þau að stunda verktakastarfsemi samhliða bústörfum til að halda rektrinum á floti.

Mykja, gasframleiðsla og verktakastarfsemi heldur þýskum kúabændum gangandi
Fréttir 17. desember 2015

Mykja, gasframleiðsla og verktakastarfsemi heldur þýskum kúabændum gangandi

Þýskir kúabændur eru ekki í öfundsverðri stöðu þessa dagana. Mjólkurframleiðslan er nú rekin með bullandi tapi, en sumir reyna enn að þrauka með aukinni verktakastarfsemi og orkuframleiðslu.