Skylt efni

Þykkvibær

Mygla kom upp í kartöflugörðunum og síðan tók við þrálát vætutíð
Fréttir 23. september 2021

Mygla kom upp í kartöflugörðunum og síðan tók við þrálát vætutíð

„Mér er alveg hætt að lítast á blikuna,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi í Skarði í Þykkvabæ. Viðvarandi rigningartíð undanfarið gerir að verkum að ekki er hægt að sinna upptökustörfum, garðar eru blautir og ekki hægt að fara um þá þó svo að einn og einn þurr dagur komi inn á milli.

Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ
Fréttir 16. ágúst 2017

Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ

Markús Ársælsson kartöflubóndi í Hákoti í Þykkvabæ segir að nánast allir kartöflugarðar í Þykkvabæ hafa orðið fyrir skemmdum, en mismiklum, í næturfrosti um síðustu helgi.

Næturfrost skemmdi kartöflugrös í Þykkvabæ
Fréttir 16. ágúst 2017

Næturfrost skemmdi kartöflugrös í Þykkvabæ

Næturfrost í Þykkvabæ um síðustu helgi skemmdi talsvert að kartöflugrösum og mun þannig draga úr uppskeru í haust. Að sögn kartöflubónda í Önnuparti er hætta á meira næturfrosti í kortunum og því hættulegir daga framunda.