Skylt efni

þörungar

Fyrsta alþjóðlega þörungaráðstefnan á Íslandi haldin í Hörpu
Líf og starf 24. ágúst 2023

Fyrsta alþjóðlega þörungaráðstefnan á Íslandi haldin í Hörpu

Dagana 30-31. ágúst verður haldin ráðstefna um þörungavinnslu og þörungarækt í Hörpu. Um er að ræða fyrstu ráðstefnu sem haldin er hérlendis um þörunga og ber hún yfirskriftina Arctic Algae.

Samtal við garðyrkjubændur um umbúðalausnir
Fréttir 3. febrúar 2021

Samtal við garðyrkjubændur um umbúðalausnir

Á næstu árum mun þörfin fyrir umhverfisvænar umbúðir utan um matvæli aukast jafnt og þétt, með harðari takmörkunum á notkun á plasti. Nú þegar er þess farið að gæta að verulegu leyti hér á Íslandi og í öðrum svokölluðum þróuðum löndum. Ein af vænlegum lausnum gæti falist í þróun umbúða úr þara og sprotaverkefni hafa skotið upp kollinum sem veðja á ...

Hyggjast framleiða vegan fiskmauk úr soja og þörungum sem smakkast eins og fiskur
Fréttir 30. júní 2020

Hyggjast framleiða vegan fiskmauk úr soja og þörungum sem smakkast eins og fiskur

Sænskt sprotafyrirtæki, Hooked, hefur hug á að leggja undir sig heiminn með framleiðslu á mauki sem smakkast eins og lax, túnfiskur, rækja og smokkfiskur en er unnið úr sojapróteini, þara og þörungaolíu. Fyrst í stað er það þó Evrópumarkaður sem sótt verður á.

Áhrif á metangasmyndun misjöfn eftir þörungartegundum
Fréttir 24. mars 2020

Áhrif á metangasmyndun misjöfn eftir þörungartegundum

Nýverið var ákveðið að halda áfram með verkefnið SeaCH4NGE, en þar er kannað hvort minnka megi losun á metani í nautgripaeldi með því að blanda þörungum í fóðrið.

Þörungabyltingin er farin af stað
Viðtal 10. mars 2020

Þörungabyltingin er farin af stað

Sjöfn Sigurgísladóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura og hefur Lilja Kjalarsdóttir tekið við. Sjöfn er einn af stofnendum fyrirtækisins og tekur sæti í stjórn þess.

Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og prótein sem dygði fyrir alla heimsbyggðina
Fréttaskýring 4. október 2019

Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og prótein sem dygði fyrir alla heimsbyggðina

Fjöldi fólks hefur vaxandi áhyggjur af því magni koltvísýrings (CO2) sem er dælt út í andrúmsloftið. Ástæðan eru breytingar á veðurfari og hlýnun loftslags. Umræðan hefur samt oft þróast út í miklar öfgar og hástemmt orðskrúð svo mörgum er farið að þykja nóg um. Nær ekkert er þó rætt um að mun mikilvirkari lofttegund, súrefnið, hefur farið þverrand...