Skylt efni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa­dóttir tæknisetur

Tæknisetur komið á koppinn
Fréttir 8. júlí 2021

Tæknisetur komið á koppinn

Í kjölfar niðurlagningar Nýsköp­unar­­miðstöðvar Íslands og samkvæmt nýjum lögum um opin­beran stuðning við nýsköpun er kveðið á um nýtt Tæknisetur byggt á grunni efnis-, líf- og orkutækni, Rannsóknastofu bygg­ingar­iðnaðarins og frum­kvöðla­seturs Nýsköpunar­mið­stöðvar á sviði tæknigreina.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f