Skylt efni

tækninýjungar í landbúnaði

Stóraukinni matvælaframleiðslu mætt með hátæknilausnum
Fréttir 10. júní 2020

Stóraukinni matvælaframleiðslu mætt með hátæknilausnum

Samkvæmt spá Sameinuðu þjóðanna munu jarðarbúar ná því að verða 7,9 milljarðar árið 2050. Til að fæða þennan fjölda telja SÞ að landbúnaðarframleiðsla heimsins þurfi að aukast um 69% frá því sem hún var 2010.

Auka uppskeru og minnka matarsóun
Fréttir 31. janúar 2020

Auka uppskeru og minnka matarsóun

Fjórir æskuvinir frá Kvelde í Vestfold í Noregi höfðu áform um að gera veruleikann einfaldari og tryggari fyrir bændur og byrjuðu að hanna mælistöðvar með hitastigs- og rakaskynjurum í. Sjá félagarnir fyrir sér að í gegnum EasyGrowth-verkefnið styrki það ákvarðanatöku bóndans og skapi aukið virði.