Skylt efni

sýklalyfjaónæmar bakteríur

Raunveruleg hætta
Fréttir 16. maí 2023

Raunveruleg hætta

Nýlegar bandarískar rannsóknir hafa leitt í ljós að rekja megi um 85 prósent allra þvagfærasýkinga þar í landi til E. coli bakteríusýkinga og átta prósent þeirra eigi uppruna sinn í kjúklinga- og svínakjöti.

Ómetanleg verðmæti
Skoðun 12. maí 2022

Ómetanleg verðmæti

Vorið er tími vonar og væntinga og þá hýrnar yfir Íslendingum, ekki síst nú eftir afspyrnu leiðinlega ársbyrjun í veðurfari. Það ætti því að öllu eðlilegu að vera tilefni til að gleðjast, einkum hjá sauðfjárbændum sem standa nú í miðjum sauðburði. 

Starfshópur hefur mótað aðgerðaráætlun til að takmarka útbreiðslu ónæmis á Íslandi
Fréttaskýring 9. nóvember 2021

Starfshópur hefur mótað aðgerðaráætlun til að takmarka útbreiðslu ónæmis á Íslandi

Þrátt fyrir mikla umfjöllun, á liðnum árum og viðtöl við sérfræðinga sem til þekkja þá virðist almennur skilningur á alvarleika vaxandi útbreiðslu sýkla­lyfja­ónæmra baktería enn vera ótrúlega takmarkaður. Hefur þetta m.a. komið fram í átökum hagsmunaaðila um tolla­mál og innflutning á fersk­um landbúnaðarafurðum. Stað­reyndin er hins vegar að án n...

Ótti við að sýklalyfjaónæmar bakteríur verði stærra vandamál en COVID-19
Fréttaskýring 21. september 2021

Ótti við að sýklalyfjaónæmar bakteríur verði stærra vandamál en COVID-19

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því þann 24. ágúst að alþjóðlegur hópur leiðtoga um sýklalyfjaónæmi (The Global Leaders Group on Antimicrobial Resistance) hafi hvatt til þess að öll lönd dragi verulega úr notkun sýklalyfja í matvælaframleiðslu. Er þetta í takti við varnaðarorð og áhyggjur sem Karl G. Kristinsson, yfirl...

„Ekki einhver dulræn heimsendaspá eða hræðsluáróður – Þetta er raunveruleiki“
Einföld greining á innan við klukkutíma á sýklalyfjaónæmum bakteríum
Fréttir 13. nóvember 2020

Einföld greining á innan við klukkutíma á sýklalyfjaónæmum bakteríum

Nýverið hlaut Landspítalinn níu milljóna króna styrk til að þróa hraðvirkari greiningarpróf fyrir sýklalyfjaónæmar bakteríur. Í dag eru slíkar greiningar tímafrekar og krefjast rannsóknar á sérstökum rannsóknarstofum. Vonast er til að hægt verði að stytta greiningarferilinn úr tveimur til þremur dögum niður í innan við klukkustund, auk þess sem hæg...

Ónæmar bakteríur virðast nokkuð útbreiddar í umhverfinu
Fréttir 18. júní 2020

Ónæmar bakteríur virðast nokkuð útbreiddar í umhverfinu

Í byrjun júní gaf Matvælastofnun út skýrslu með niðurstöðum úr vöktun á sýklalyfjaónæmi baktería í dýrum fyrir síðasta ár. Vöktunin skiptist annars vegar í skimun á sýklalyfjaónæmum bakteríum í dýrum, búfjár­afurðum og umhverfi og hins vegar í prófun á ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum í búfé og búfjárafurðum. Niðurstöðurnar gefa meðal annars vísben...

Framsókn íslensks landbúnaðar
Lesendarýni 29. maí 2019

Framsókn íslensks landbúnaðar

Íslenskur landbúnaður hefur ætíð staðið hjarta mínu nærri. Ég hef í gegnum tíðina, bæði í störfum mínum í stjórnmálum og ekki síður sem dýralæknir, séð þann mikla metnað sem íslenskir bændur hafa sýnt í störfum sínum.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári
Fréttir 6. nóvember 2018

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári

Í nýrri grein, sem segir frá niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir Smitvarnastofnun Evrópu, segir að sýkingar vegna sýklalyfjaónæmra baktería hafi orðið rúmlega 33.000 Evrópubúum að aldurtila árið 2015 ...