Skylt efni

Sveitarfélagið Skagaströnd

Fyrirhugað að reisa sjóböð á Hólanesi
Fréttir 26. apríl 2021

Fyrirhugað að reisa sjóböð á Hólanesi

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytinga á deiliskipulagi Hólanessvæðisins, en gert er ráð fyrir að á reit þar verði byggðar baðlaugar. Tilgangur þeirra er að stuðla að uppbyggingu ferðaþjónustu á Skagaströnd.