Skylt efni

Sveitarfélagið Skagafjörður

Hyggjast leggja 728 milljónir króna í skólamannvirki í Varmahlíð
Fréttir 9. mars 2022

Hyggjast leggja 728 milljónir króna í skólamannvirki í Varmahlíð

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar og meirihluti sveitarstjórnar Akrahrepps sam­­þykktu í aðdraganda sam­einingar­kosninga sveitar­félaganna 19. febrúar, vilja­yfir­lýsingu er varðar skóla­mann­virki í Varmahlíð.

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts við óskir um leikskólarými fyrir börn frá 12 mánaða aldri og nú hillir undir að það markmið sé að verða að veruleika. Undanfarin misseri hefur óskum eftir leikskóladvöl barna frá 12 mánaða aldri fjölgað umtalsvert og þá ekki bara í Skagafirði heldur um land allt.

Fimm fengu umhverfisverðlaun í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 19. október 2021

Fimm fengu umhverfisverðlaun í Sveitarfélaginu Skagafirði

Alls voru í ár veitt fimm umhverfis­­verðlaun í Sveitar­félaginu Skaga­firði í fjór­um flokkum, en þau voru afhent nýverið.

Meirihluti íbúa vill formlegar viðræður um sameiningu
Fréttir 22. september 2021

Meirihluti íbúa vill formlegar viðræður um sameiningu

Meirihluti íbúa bæði í Sveitar­félaginu Skagafirði og Akra­hreppi er fylgjandi því að hafnar verði formlegar viðræður um sameiningu þessara tveggja sveitarfélaga.