Stjörnuspá vikunnar
Vatnsberinn þarf að huga að eigin vellíðan nú sem endranær. Honum tekst nefnilega að láta sjálfan sig sitja svolítið á hakanum, en ætti að staldra við og setja sjálfan sig í fyrsta sæti. Með það í huga er góður tími nýrra hugmynda og stefnu. Ef vatnsberinn kynnir öðrum sjónarmið sín mun vel fara. Happatölur 1, 55, 15.


