Skylt efni

skýrsluhald í nautgriparækt

Framúrskarandi árangur í Lækjartúni hvað varðar vaxtarhraða  ungneyta
Fréttir 9. febrúar 2021

Framúrskarandi árangur í Lækjartúni hvað varðar vaxtarhraða ungneyta

Í lok nóvember á síðasta ári var nautahópi slátrað frá Lækjartúni í Ásahreppi. Nautin, sem voru við slátrun 16‑18 mánaða gömul, slógu öll met þar á bæ hvað varðar flokkun og meðalvigt sem fór í 373,5 kíló. Ekki einasta er þarna um að ræða persónulegt met Lækjartúnsbænda, heldur er árangur þeirra, samkvæmt skýrsluhaldi nautgriparæktar Ráðgjafarmiðst...

Skilaði tæpum 14,6 tonnum og hefur mjólkað nærri 68 tonnum yfir ævina
Fréttir 5. febrúar 2021

Skilaði tæpum 14,6 tonnum og hefur mjólkað nærri 68 tonnum yfir ævina

Nythæsta kýrin á landinu árið 2020 var Smuga 1464861-0465 í Ytri-Hofdölum í Viðvíkursveit í Skagafirði. Hún mjólkaði 14.565 kg með 4,89% fitu og 3,34% próteini að því er fram kemur í skýrsluhaldi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, RML.

Þyngsta ungneytið 2020 var Angus/Limousine blendingur frá Gunnbjarnarholti
Fréttir 28. janúar 2021

Þyngsta ungneytið 2020 var Angus/Limousine blendingur frá Gunnbjarnarholti

Þyngsta ungneytið, sem slátrað var á árinu 2020, var naut nr. 2369 í Gunnbjarnarholti í Eystrihreppi. Sá gripur var holdagripur, 62,5% Angus og 25% Limousine, undan Anga 95400 og vó 515,7 kg er honum var slátrað við 28,8 mánaða aldur.

Afurðahæstu kýr landsins 2020 voru á bænum Búrfelli í Svarfaðardal
Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018
Á faglegum nótum 12. febrúar 2019

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2018 hjá mjólkurframleiðendum
Á faglegum nótum 11. febrúar 2019

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2018 hjá mjólkurframleiðendum

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Niðurstöður skýrsluhaldsársin hjá mjólkurframleiðendum 2017
Á faglegum nótum 5. febrúar 2018

Niðurstöður skýrsluhaldsársin hjá mjólkurframleiðendum 2017

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2017 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar 2016
Á faglegum nótum 13. mars 2017

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar 2016

Eins og fram hefur komið voru afurðir eftir hverja árskú á síðasta ári þær mestu sem mælst hafa hingað til eða 6.129 að meðaltali. Þetta er mikil aukning en á sér án efa skýringar í m.a. miklum gæðum heyja frá sumrinu 2015. Afurðaaukningin frá árinu áður nemur 4,8%.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins  hjá mjólkurframleiðendum 2016
Á faglegum nótum 30. janúar 2017

Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2016

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2016 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins www.rml.is. Hér á eftir verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Skýrsluhald skilyrði fyrir greiðslum
Á faglegum nótum 6. janúar 2017

Skýrsluhald skilyrði fyrir greiðslum

Í grein 2.2. í samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar sem undirritaður var 19. feb. á þessu ári segir að skilyrði fyrir greiðslum sé þátttaka í afurðaskýrsluhaldi Bændasamtaka Íslands og fullnægjandi skil á skýrslum.