Nýr staðall styrkir sjálfbæra skógrækt á Íslandi
Útgáfa staðalsins ÍST 95 – Leiðbeiningar um sjálfbæra skógrækt markar mikilvæg tímamót í þróun skógræktar á Íslandi. Með staðlinum eru nú til staðar skýr og samræmd viðmið um hvernig viðhald, nýting og endurnýjun skóga eigi að fara fram með sjálfbærum og ábyrgum hætti. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur faglegur rammi er mótaður sérstaklega fyrir ís...








