Skylt efni

Skógrækt Íslands

Alls engar illdeilur milli stofnananna
Fréttir 11. nóvember 2022

Alls engar illdeilur milli stofnananna

Fyrir skemmstu tilkynnti Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra um ákvörðun sína að leggja til sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í nýrri stofnun. Landgræðslustjóri telur ákvörðunina skynsamlega og segir myndina ekki rétta sem gefin hafi verið, að allt logi í deilum á milli starfsmanna stofnananna.

Sitkagreni er hæsta tré landsins
Fréttir 3. október 2022

Sitkagreni er hæsta tré landsins

Skógræktarfélag Íslands hefur tilnefnt hæsta tré landsins til heiðurstitilsins Tré ársins hjá félaginu árið 2022.

Ilmbjörk
Á faglegum nótum 10. júní 2022

Ilmbjörk

Birki (Betula pubescens) var eina trjátegundin á Íslandi áður en landið byggðist sem myndað gat samfellt skóglendi. Formlegt heiti tegundarinnar á íslensku er ilmbjörk enda fyllir ilmur hennar vitin, einkum þegar hún laufgast á vorin og fram á sumar.

Ársrit Skógræktar ríkisins 2015
Fréttir 19. maí 2016

Ársrit Skógræktar ríkisins 2015

Í nýju ársriti Skógræktar Ísland er mikið af áhugaverðu lesefni fyrir skógræktarfólk og annað áhugafólk um ræktun.

Lífeldsneyti úr skógi í stað olíu
Fréttir 4. ágúst 2015

Lífeldsneyti úr skógi í stað olíu

Sænski skógariðnaðurinn hefur dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71% á áratug. Á einum áratug hefur skógariðnaðurinn í Svíþjóð dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71 prósent.

Birki þekur 1,5% landsins
Fréttir 4. febrúar 2015

Birki þekur 1,5% landsins

Endurkortlagningu náttúrulegra birkiskóga og -kjarrs á Íslandi er lokið. Niðurstaða kortlagningarinnar sýnir að í fyrsta sinn frá landnámi eru birkiskógar landsins stækka og þekja nú hálft annað prósent landsins.