Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Birki þekur 1,5% landsins
Fréttir 4. febrúar 2015

Birki þekur 1,5% landsins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Endurkortlagningu náttúrulegra birkiskóga og -kjarrs á Íslandi er lokið. Niðurstaða kortlagningarinnar sýnir að í fyrsta sinn frá landnámi eru birkiskógar landsins stækka og þekja nú hálft annað prósent landsins.

 

Mest hafa skógarnir breiðst út á Vestfjörðum og Suðurlandi.

Á kynningarfundi Rannsóknastöðvar Skógræktarm Íslands að Mógilsá sagði Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður að hnignun skóganna sem hófst við upphaf byggðar í landinu sé lokið og að birkiskógarnir farnir að breiðast út á ný.
 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...