Skylt efni

Birki

Ilmbjörk
Á faglegum nótum 10. júní 2022

Ilmbjörk

Birki (Betula pubescens) var eina trjátegundin á Íslandi áður en landið byggðist sem myndað gat samfellt skóglendi. Formlegt heiti tegundarinnar á íslensku er ilmbjörk enda fyllir ilmur hennar vitin, einkum þegar hún laufgast á vorin og fram á sumar.

Lionskonur í Eyjafjarðarsveit söfnuðu birkifræi
Líf og starf 11. október 2021

Lionskonur í Eyjafjarðarsveit söfnuðu birkifræi

Lionsklúbburinn Sif í Eyjafjarðarsveit lagði Skógræktinni og Landgræðslunni lið á dögunum þegar klúbburinn stóð fyrir því að farið var út í skóg að tína birkifræ.

Skógrækt ríkisins fóstrar 'Emblu'
Fréttir 5. febrúar 2015

Skógrækt ríkisins fóstrar 'Emblu'

Undirritaður hefur verið samningur milli Skógræktar ríkisins, Garðyrkjufélags Íslands og Skógræktarfélags Íslands um frærækt og viðhaldskynbætur á birkiyrkinu 'Emblu'.

Birki þekur 1,5% landsins
Fréttir 4. febrúar 2015

Birki þekur 1,5% landsins

Endurkortlagningu náttúrulegra birkiskóga og -kjarrs á Íslandi er lokið. Niðurstaða kortlagningarinnar sýnir að í fyrsta sinn frá landnámi eru birkiskógar landsins stækka og þekja nú hálft annað prósent landsins.

Ætla planta öflugum birkiplöntum í lúpínubreiður
Fréttir 12. janúar 2015

Ætla planta öflugum birkiplöntum í lúpínubreiður

Á fundi Framkvæmda- og hafnanefndar Norðurþings í vikunni var tekið fyrir erindi frá Rootopia ehf. Í erindinu var leitað að samstarfsaðila til að taka í tilraunaverkefni þar sem ætlunin er að planta birkiplöntum í lúpínubreiður.