Skylt efni

sjóböð

80 þúsund gestir á síðasta ári
Líf og starf 8. júlí 2025

80 þúsund gestir á síðasta ári

Geosea, eða Sjóböðin á Húsavík, voru opnuð í lok sumars 2018. Í dag eru 12 ársverk hjá fyrirtækinu og er starfsemin í gangi allt árið um kring. Árið 2024 tók fyrirtækið á móti um 80 þúsund gestum.

Fyrirhugað að reisa sjóböð á Hólanesi
Fréttir 26. apríl 2021

Fyrirhugað að reisa sjóböð á Hólanesi

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytinga á deiliskipulagi Hólanessvæðisins, en gert er ráð fyrir að á reit þar verði byggðar baðlaugar. Tilgangur þeirra er að stuðla að uppbyggingu ferðaþjónustu á Skagaströnd.