Skylt efni

sjálfbær landnýting

Athugasemdir við drög að reglugerð
Lesendabásinn 20. desember 2021

Athugasemdir við drög að reglugerð

Við lestur reglugerðarinnar læddist að manni sá grunur að reglugerðin hafa verið samin af aðilum sem ekki þekkja til íslenskra aðstæðna og stuðst hafi verið við – og meira og minna verið þýtt - beint úr erlendu skjali.

Sjálfbær landnýting og vinna við drög að reglugerð
Skoðun 10. desember 2021

Sjálfbær landnýting og vinna við drög að reglugerð

Lög um landgræðslu nr. 155/2018 voru samþykkt 14. desember 2018 með 60 atkvæðum (þrír fjarstaddir). Í lögunum er grunntónn sjálfbær landnýting.

Hörð gagnrýni á reglugerðardrög umhverfis- og auðlindaráðuneytis
Fréttir 11. nóvember 2021

Hörð gagnrýni á reglugerðardrög umhverfis- og auðlindaráðuneytis

Drög að reglugerð frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu hefur verið í umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda. Greinilegt er af fjölda umsagna að reglugerðardrögin eru mjög umdeild.

Bændur orðlausir yfir tillögunum
Fréttir 4. nóvember 2021

Bændur orðlausir yfir tillögunum

Drög að reglugerð frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu um leiðbeiningar og viðmið um sjálf­bæra landnýtingu hafa verið í umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda. Greinilegt er af fjölda umsagna að reglugerðardrögin eru mjög umdeild.

Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
Skoðun 21. október 2021

Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Þegar þessi pistill er skrifaður er undirritaður miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar við upphaf Bændafunda um landið. Með í för eru stjórnarmenn samtakanna ásamt starfsmönnum þar sem við leitumst við að ná samtali við bændur um framtíðarsýn samtakanna og landbúnaðinn á Íslandi.