Skylt efni

rafmagnshjól

Tvíorkuhjól knúin mannafli og rafmagni
Fréttir 10. júní 2020

Tvíorkuhjól knúin mannafli og rafmagni

Reiðhjól gætu mögulega verið að öðlast veigameiri sess sem flutningatæki ef hönnun Bio-Hybrid á tvinnhjóli, sem knúið er jöfnum höndum af mannafli og rafmagni, nær fótfestu.