Skylt efni

Pharmarctica

Fyrirhugað að stækka framleiðsluhúsnæði Pharmarctica
Fréttir 2. september 2021

Fyrirhugað að stækka framleiðsluhúsnæði Pharmarctica

Unnið hefur verið að því undanfarið að auka hlutafé í félag­inu Pharmarctica á Greni­vík í Grýtubakkahreppi. Ráðist var í hlutafjáraukningu til að unnt væri að stækka framleiðslu­að­stöðu félagsins. Tveir nýir hluthafar bættust í hluthafahóp Phar­marctica við þessar breyting­ar, Kjálkanes ehf. og Fjárfestingar­félagið Fjörður ehf. Verkefninu er að ...