Skylt efni

ostrur

Eignarréttur skapar skynsamlega hvata
Á faglegum nótum 22. ágúst 2022

Eignarréttur skapar skynsamlega hvata

Skynsamlegt skipulag skiptir miklu um framþróun. Stærsta skref mannkyns var þegar menn tóku sér fasta búsetu, hófu að yrkja jörðina og nytja búfé. Þar með hófst landbúnaðarbyltingin fyrir um 11.500 árum.

Smekkur fyrir ostruáti er áunninn
Á faglegum nótum 9. september 2021

Smekkur fyrir ostruáti er áunninn

Smekkur fyrir ostruáti er áunninn og fæstum sem þykir þær freistandi eða geðslegar við fyrstu sýn. Breski rithöfundurinn Johathan Swift sagði að það hafi verið hugrakkur maður sem fyrst lagði sér ostrur til munns. Í dag þykir fínt að borða ostrur og satt best að segja venst bragðið ágætlega eftir að búið er að skella í sig sprelllifandi gumsinu úr ...

Keppni í ostrusogi
Fréttir 18. mars 2015

Keppni í ostrusogi

Úrslita heimsmeistarakeppninnar í ostrusogi er beðið með óþreyju á hverju ári en keppnin var haldin í 9. sinn í Boston í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Keppendur að þessu sinni voru 13 og allt þaulvanar ostrusugur.