Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Keppni í ostrusogi
Fréttir 18. mars 2015

Keppni í ostrusogi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úrslita heimsmeistarakeppninnar í ostrusogi er beðið með óþreyju á hverju ári en keppnin var haldin í 9. sinn í Boston í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Keppendur að þessu sinni voru 13 og allt þaulvanar ostrusugur.

Sigurvegarinn Danilel Notkin sem er allra manna fljótastur að sjúga ostrur úr lokaðri skel var ekki nema eina mínútu og þrjátíu og sjö sekúndur að sjúga tólf ostru úr jafnmörgum lokuðum skeljum. Keppandi í öðru sæti var 34 sekúndum lengur að ná sama marki og heimsmeistarinn frá síðasta ári endaði með bronsið.

Keppnin er hluti af stórri sjávarréttarráðstefnu, Seafood Expo og Seafood Processi Norður Ameríka, sem haldinn er árlega. 

Skylt efni: Keppni | ostrur

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...