Skylt efni

Keppni

Keppni í ostrusogi
Fréttir 18. mars 2015

Keppni í ostrusogi

Úrslita heimsmeistarakeppninnar í ostrusogi er beðið með óþreyju á hverju ári en keppnin var haldin í 9. sinn í Boston í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Keppendur að þessu sinni voru 13 og allt þaulvanar ostrusugur.