Skylt efni

orkuver

Stærsta kolaorkuver Þjóðverja verður gangsett næsta sumar
Fréttir 17. janúar 2020

Stærsta kolaorkuver Þjóðverja verður gangsett næsta sumar

Samkvæmt fréttum frá Reuters, Frankfurter Allgemeine Zeitung og Tagesspiegel gáfu þýsk yfirvöld þann 30. október grænt ljós á að ljúka byggingu Datteln 4 kolaorkuversins sem er í eigu stórfyrirtækisins Uniper Kraftwerke GmbH og verður það tengt við raforkukerfi Þýskalands.