Skylt efni

ökuréttindi

Aukin ökuréttindi, lærdómur sem kemur öllum vel
Fréttir 23. maí 2019

Aukin ökuréttindi, lærdómur sem kemur öllum vel

Daginn eftir 17 ára afmælið mitt fékk ég bílpróf, prófið var á bíl sem mátti hlaða allt að 5.000 kg og á fólksflutningabíl með farþega upp að 16 án gjaldtöku.