Metfjöldi umsókna um nýliðunarstuðning
Ásókn í nýliðunarstyrki í landbúnaði heldur áfram að aukast og í ár er metfjöldi umsókna. Sóttu 108 aðilar um að þessu sinni en á síðasta ári voru umsóknirnar 95, en þá var einnig metár.
Ásókn í nýliðunarstyrki í landbúnaði heldur áfram að aukast og í ár er metfjöldi umsókna. Sóttu 108 aðilar um að þessu sinni en á síðasta ári voru umsóknirnar 95, en þá var einnig metár.
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024.
Nýverið var opnað fyrir umsóknir um styrki til nýliðunar í landbúnaði. Mikill áhugi hefur verið á styrkjunum síðustu ár og líklegt að svo verði einnig nú.