Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Alls fengu 28 nautgripabændur nýliðunarstuðning.
Alls fengu 28 nautgripabændur nýliðunarstuðning.
Mynd / smh
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024.

Metfjöldi umsókna barst, eða alls 95, þar af 47 frumumsóknir og 48 framhaldsumsóknir.

Nýliðunarstuðningurinn var fyrst veittur árið 2017, en markmiðið með honum er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti. Til úthlutunar nú voru kr. 171,5 milljónir króna og rann sú upphæð til bænda sem koma að rekstri 75 búa; þar af fengu 28 umsækjendur stuðning í nautgriparækt sem aðalbúgrein, 27 í sauðfjárrækt, fimm garðyrkjubýli, fimm hrossabú og tíu bú með blandaðan búrekstur ýmissa búgreina.

Hámarksstyrkur getur numið allt að 20 prósent af fjárfestingakostnaði til hvers nýliða en þó að hámarki níu milljónir króna. Leyfilegt er að veita stuðning til sömu fjárfestingar í allt að þrjú ár eða þar til hámarkinu er náð.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f