Skylt efni

niðurbrot jarðvegs

Telur niðurbrot jarðvegs geta leitt til fæðuskorts innan tíu ára
Fréttir 30. janúar 2020

Telur niðurbrot jarðvegs geta leitt til fæðuskorts innan tíu ára

Þar sem vatnsskortur, hátt hita­stig og vaxandi losun gróður­­húsa­lofttegunda ógnar matvæla­framleiðslu, leita bændur um allan heim að öðrum lausnum. Lausnin kann að vera nær en menn halda, eða hreinlega undir fótum manna.